Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Saltfiskur á föstu/dögum

Föstudaginn 2. mars verður töfraður fram nýr suðrænn, saltfiskréttur í hádeginu á Torgi Neskirkju.Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, verður sérstakur gestur og spjallar við matargesti. […]

By |1. mars 2007 08:55|

Lífið fyrir vestan

Í opnu húsi miðvikdaginn 27. febrúar kl. 15. mun Agnes Sigurðardóttir, prestur í Bolungavík og prófastur í Vestfjarðaprófastsdæmi ræðir um lífið í heimahögunum en hún er fædd og alin upp á Ísafirði. Kaffiveitingar kl. 15. Dagskráin hefst kl. 15.30. Allir velkomnir.

By |27. febrúar 2007 15:59|

Saltfiskur á föstu/dögum

Lífið er saltfiskur. Föstudaginn 23. febrúar n.k. – og alla föstudaga til 30. mars – verður boðið upp á saltfiskmáltíð í hádeginu á Kaffitorgi Neskirkju í tilefni föstunnar. Fyrsta saltfiskdaginn, föstudaginn 23. febrúar, kom herra Karl Sigurbjörnsson í heimsókn og þann 2. mars, mun sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson vera með [...]

By |23. febrúar 2007 00:00|

Freistingar í næstu messu

Nei, ekki stendur til að freista fólks í næstu messu en hins vegar verður rætt um freistingar og hvernig bregaðst megi við þeim. […]

By |22. febrúar 2007 23:19|

Aftur, já, en líka fram

Hvað viljum við með kirkjulífi okkar? Ætlum við að vera bara í hefðinni eða að lifa aðeins í framtíð? Getur verið að núið verði aðeins gott sem flétta fortíðar og framtíðar? Prédikun Sigurðar Árna frá 18. febrúar er undir smellunni.

By |22. febrúar 2007 19:28|

Klámráðstefnan gufuð upp!

Rödd þín og okkar allra hefur vægi. Þorum að hafa skoðanir á eyðileggjandi öflum sem skaða mannlífið, gengisfella mennskuna og gera manneskjuna - einkum konur - að söluvöru.Sjá frétt á Mbl.is.

By |22. febrúar 2007 14:04|