Brosandi út að eyrum!
Rúmlega 280 manns sóttu messu í Neskirkju í morgun, 4. mars, á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar. […]
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar 4. mars
Fjölskyldumessa kl. 11 með þátttöku barnakórs, fermingarbarna og kirkjukórs. Fermingarbörn, munið að skyldumæting er í þessa messu kl. 11 í Neskirkju eða kl. 14 í Dómkirkjunni. […]
Saltfiskur á föstu/dögum
Föstudaginn 2. mars verður töfraður fram nýr suðrænn, saltfiskréttur í hádeginu á Torgi Neskirkju.Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, verður sérstakur gestur og spjallar við matargesti. […]
Lífið fyrir vestan
Í opnu húsi miðvikdaginn 27. febrúar kl. 15. mun Agnes Sigurðardóttir, prestur í Bolungavík og prófastur í Vestfjarðaprófastsdæmi ræðir um lífið í heimahögunum en hún er fædd og alin upp á Ísafirði. Kaffiveitingar kl. 15. Dagskráin hefst kl. 15.30. Allir velkomnir.
Af freistingum og klám-Sögu sem næstum því varð
Þú mátt í sjálfu sér allt en ekki er allt . . . Prédikun sr. Arnar Bárðar, 25. febrúar, er komin á vefinn. Hana má lesa hér:
Saltfiskur á föstu/dögum
Lífið er saltfiskur. Föstudaginn 23. febrúar n.k. – og alla föstudaga til 30. mars – verður boðið upp á saltfiskmáltíð í hádeginu á Kaffitorgi Neskirkju í tilefni föstunnar. Fyrsta saltfiskdaginn, föstudaginn 23. febrúar, kom herra Karl Sigurbjörnsson í heimsókn og þann 2. mars, mun sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson vera með [...]
Freistingar í næstu messu
Nei, ekki stendur til að freista fólks í næstu messu en hins vegar verður rætt um freistingar og hvernig bregaðst megi við þeim. […]
Nýr liðsmaður í Neskirkju
Nýr liðsmaður kemur til starfa í Neskirkju sunnudagin 25. febrúar og mun þjóna í fjórar vikur. […]
Aftur, já, en líka fram
Hvað viljum við með kirkjulífi okkar? Ætlum við að vera bara í hefðinni eða að lifa aðeins í framtíð? Getur verið að núið verði aðeins gott sem flétta fortíðar og framtíðar? Prédikun Sigurðar Árna frá 18. febrúar er undir smellunni.
Klámráðstefnan gufuð upp!
Rödd þín og okkar allra hefur vægi. Þorum að hafa skoðanir á eyðileggjandi öflum sem skaða mannlífið, gengisfella mennskuna og gera manneskjuna - einkum konur - að söluvöru.Sjá frétt á Mbl.is.