Fermingarfræðsla í Neskirkju

2021 til 2022

Rafræn skráning

Fermingarveturinn hefst á námskeiði 15. ágúst

Námskeið í ágúst:

  • Kynningarfundur: Sunnudaginn 15. ágúst kl. 20:00
  • Námskeið: Mánudaginn 16. – fimmtudagsins 19 ágúst kl. 10 – 15
  • Grillveisla kl. 19.30 á fimmtudagskvöldinu
  • Sunnudaginn 22. ágúst kl. 11: Messa fyrir fermingarbörn og foreldra. Góðursetning eftir messu í Heiðmörk

Þann 10.-12. september er  helgarferð í Vatnaskóg.

Yfir veturinn eru svo reglulegir viðburðir með börnum og foreldrum.

Þau börn sem ekki geta tekið þátt í ágúst fá fræðslu yfir vetrarmánuðina. Hún hefst með kynningu fyrir unglingana föstudaginn 3. september kl. 14.00. 

Ferðin í Vatnaskóg er fyrir öll fermingarbörn.

Verð fyrir fræðsluna er kr. 33.000,- og er þar innifalið: Kennsla, fæði, námsgögn og ferð í Vatnaskóg 11. – 13. september.

Nánari dagskrá er kynnt síðar.

Upplýsingar
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma kirkjunnar 511 1560 eða með því að senda fyrirspurnir á netfangið runar@neskirkja.is