Upplýsingar um hefðbundið ritúal við útför ásamt upplýsingum um algengustu sálma og tónlist. Algengasta forspil/sálmur er nr. 1 og svo framvegis.

Forspil

1. Air úr svítu nr.3 í D-dúr – J. S. Bach
2. Slá þú hjartans hörpustrengi – J. S. Bach
3. Ave Maria – F. Schubert
4. Adagio – T. Albinoni
5. Intermezzo – P. Mascagni
6. Ave Maria – J. S. Bach / Gounod
7. Söknuður – Jóhann Helgason
8. Máríuvers – Páll Ísólfsson
9. Ave María – Sigvaldi S. Kaldalóns
10. Largo – G. F. Händel
Bæn

Sálmur

1. Á hendur fel þú honum nr. 38 – Gerhardt / Björn Halldórsson
2. Hærra, minn Guð til þín nr. 375 – Adams / Matthías Jochumsson
3. Ég kveiki á kertum mínum nr. 143 – Davíð Stefánsson
4. Hvað bindur vorn hug nr. 418 – Einar Benediktsson
5. Heyr himnasmiður nr. 308 – Kolbeinn Tumason
6. Kallið er komið nr. 271 – Valdimar Briem
7. Ó, þá náð að eiga Jesú nr. 43 – Scriven / Matthías Jochumsson
8. Lýs milda ljós nr. 352 – Newman / Matthías Jochumsson
9. Fögur er foldin nr. 96 – Ingeman / Matthías Jochumsson
10. Í bljúgri bæn nr. 551 – Pétur Þórarinsson

Ritningarlestur

Sálmur

1. Heyr himnasmiður nr. 308 – Kolbeinn Tumason
2. Kvæðið um fuglana – Davíð Stefánsson
3. Lýs milda ljós – nr. 352 Newman / Matthías Jochumsson
4. Ég kveiki á kertum mínum nr. 143 – Davíð Stefánsson
5. Í bljúgri bæn nr. 551 – Pétur Þórarinsson
6. Á hendur fel þú honum nr. 38 – Gerhardt / Björn Halldórsson
7. Hærra, minn Guð til þín nr. 375 – Adams / Matthías Jochumsson
8. 23. Davíðssálmur – Margrét Scheving (Lag)
9. Ó, þá náð að eiga Jesú nr. 43 – Scriven / Matthías Jochumsson
10. Hvað bindur vorn hug nr. 418 – Einar Benediktsson
Guðspjall

Sálmur

1. Ég kveiki á kertum mínum nr. 143 – Davíð Stefánsson
2. Kvæðið um fuglana – Davíð Stefánsson
3. 23. Davíðssálmur – Margrét Scheving (Lag)
4. Dýrðarsöngur ( Þegar ég leystur verð þrautunum frá..) – Lárus Halldórsson
5. Smávinir fagrir – Jónas Hallgrímsson
6. Ég horfi yfir hafið nr. 440 – Valdimar Briem
7. Hærra minn Guð til þín nr. 375 – Adams / Matthías Jochumsson
8. Á hendur fel þú honum nr. 38 – Gerhardt / Björn Halldórsson
9. Lýs milda ljós nr. 352 – Newman / Matthías Jochumsson
10. Í bljúgri bæn nr. 551 – Pétur Þórarinsson
Minningarorð

Einsöngur, kórsöngur eða tónlistarflutningur:

1. Ave Maria – F. Schubert
2. Faðir vor – Malotte
3. Allsherjar Drottinn – César Franck
4. Ave María – Sigvaldi S. Kaldalóns
5. Rósin – Guðmundur Halldórsson – Friðrik Jónsson
6. 23. Davíðssálmur – Margrét Scheving (Lag)
7. Nú legg ég augun aftur nr. 510 + Ég fel í forsjá þína nr. 511
8. Í fjarlægð – César – Karl O. Runólfsson
9. Nótt – Magnús Gíslason / Árni Thorsteinson
10. Í bljúgri bæn nr. 551 – Pétur Þórarinsson
Bæn – Faðir vor

Sálmur

1. Nú legg ég augun aftur nr. 510 / Ég fel í forsjá þína nr. 511
2. Í bljúgri bæn nr. 551 – Pétur Þórarinsson
3. Yndislega ættarjörð nr. 435 + Blessuð sértu sveitin mín – Sigurður Jónsson
4. Þakkarbænin ( Við biðjum þig Drottinn ….) – Óskar Ingimarsson
5. Kvæðið um fuglana – Davíð Stefánsson
6. Dagur er nærri – Þýð. Kristján V. Ingólfsson / G. F. Händel
7. Ég krýp og faðma – Guðm. Geirdal / Bortnianski
8. Ísland er land þitt – Margrét Jónsdóttir / Magnús Þór Sigmundsson
9. Hvert örstutt spor – Halldór Laxness / Jón Nordal
10. Nú hnígur sól að sævar barmi – Axel Guðmundsson / Bortniansky
Einnig sálmar nr. :
429 Herra mig heiman bú, H.P.
592 Nú hverfur sól í haf
373 Vertu Guð faðir, faðir minn
Moldun

Sálmur

1. Allt eins og blómstrið eina nr. 273 1. 10. 13.vers – Hallgrímur Pétursson
2. Son Guðs ertu með sanni nr. 56 – Hallgrímur Pétursson
Blessun

Eftirspil:

1. Largo – G. F. Händel
2. Pílagrímakórinn – R. Wagner
3. Næturljóð – Fr. Chopin
4. Adagio – T. Albinoni
5. Intermezzo – P. Mascagni
6. Söknuður – Jóhann Helgason
7. Air úr svítu nr. 3 í D-dúr – J. S. Bach
8. Slá þú hjartans hörpustrengi – J. S. Bach
9. Sorgarmars – Fr. Chopin
10. Máríuvers – Páll Ísólfsson