Loading...
Forsíða2024-03-13T09:04:26+00:00

Tríó Vest

Krossgötur mánudaginn 18. mars kl. 13.00. Fastur liður í starfi Krossgatna er að fá til okkar þetta afburða tónlistarfólk sem leikur og kynnir fyrir okkur ýmis tónverk. Tríó Vest mynda þessar tónlistarkonur: Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir fiðla, Victoria Tarevskaia selló, Áslaug Gunnarsdóttir píanó. Þær spila fyrir okkur [...]

By |14. mars 2024 09:28|

Mansöngvar og móttetur

Tónleikar Kór Neskirkju í Landakotskirkju kl. 20.00 þriðjudaginn 19. mars. Á tónleikunum verða fluttir mansöngvar þar sem umfjöllunarefnið er oftar en ekki óendurgoldin ást. Höfundar verkanna eru tónskáldin John Dowland, Thomas Morley, Thomas Tomkins, Ralph Vaughan Williams, Claudio Monteverdi, Carlo [...]

By |13. mars 2024 12:49|

Messa 17. mars

Messa og barnastarf kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Barnastarfið er á sínum stað með söng, sögum og leik. Kaffi á Torginu að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson

By |13. mars 2024 12:45|

Krossgötur 11. mars

Krossgötur mánudaginn 11. mars kl. 13.00. Afhelgun bókaþjóðar. Haraldur Hreinsson, lektor við Háskóla Íslands flytur erindi sem hann kallar, Afhelgun bókaþjóðar, íslenskar bókmenntir og afhelgurnarferli nútímans. Kaffiveitingar.

By |7. mars 2024 10:50|

Framundan

Engir viðburðir skráðir