Sólstöðutónleikar Steingrims Þórhallssonar
Árlegir sólstöðutónleikar Steingríms Þórhallssonar, organista Neskirkju, fara fram sunnudaginn 21. desember kl. 17. Í viðbót við frumsamin píanóverk frá liðnum árum bætast við ellefu ný sönglög við ljóð Valdimars Tómassonar úr bók hans Vetrarland. Lögin eru líkt og ljóðin augnablik [...]
Fjórði sunnudagur í aðventu 21. desember
Sunnudaginn 21. desember verður Englakertið, hið fjórða á aðventukransinum tendrað. Það minnir okkur á englana sem boðuðu mönnum fyrst fæðingu Jesú. Á fjórða sunnudegi aðventunnar verður messa og barnastarf í Neskirkju kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. [...]
,,Hringsólað um borgina í hálfa öld
Krossgötur mánudaginn 15. desember kl. 13. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona og stjórnendaþjálfari. Skemmtilegt spjall í máli og myndum um höfuðborgina okkar, mannlífið og gríðarlegar breytingar í samskiptum og snertifletum borgarbúa. Sirrý Arnardóttir er Reykvíkingur, fjölmiðlakona, rithöfundur og stjórnendaþjálfari með meiru. Kaffiveitngar, [...]
Tónleikar: Sönghópur Marteins og Kór Neskirkju
Sunnudaginn 14. desember kl. 17 mun Sönghópur Marteins og Kór Neskirkju efna til jólatónleika í Neskirkju. Kórarnir flytja ýmis jólalög saman og í sitthvoru lagi. Kór Neskirkju er starfandi safnaðarkór í Vesturbænum og Sönghópur Marteins eru félagar úr „gamla" Dómkórnum [...]
Framundan
[events_list_grouped mode=“daily“ limit=“7″]
- #_24HSTARTTIME #_EVENTNAME
[/events_list_grouped]