Krossgötur

MÁNUDAGA kl. 13.00

Athugið BREYTTAN vikudag!

Vikulega bjóðum við upp á erindi með kaffiveitingum á Torginu í Neskirkju.
Dagskráin er fjölbreytt og tengist 
ýmsum sviðum lífs og tilveru.

Janúar:

15.
Íslenskir biskupar á miðöldum
Skúli S. Ólafsson, prestur í Neskirkju,
fjallar um Ísleif Gissurarson sem var biskup í Skálholti (1056–1080).

22.
Íslenskir biskupar á miðöldum
Skúli S. Ólafsson, prestur í Neskirkju,
fjallar um Jón Ögmundsson sem var biskup á Hólum (1106–1121).

29.
Íslenskir biskupar á miðöldum
Skúli S. Ólafsson, prestur í Neskirkju,
fjallar um Þorlák Þórhallsson sem var biskup í Skálholti (1178–1193).

Febrúar:

5.
Íslenskir biskupar á miðöldum
Skúli S. Ólafsson, prestur í Neskirkju,
fjallar um Guðmund góða Arason sem var biskup á Hólum (1203–1237).

12.
Erfðamál
Eín Sigrún Jónsdóttir, lögfræðingur,
fjallar um erfðamál, búskipti, fjármál hjóna, erfðaskrár og ýmislegt fleira.

19.
Ráð fyrir lífið
Pétrína Mjöll Jóhannesdóttir, prestur í Árbæjarkirkju,
ræðir nýútkomna bók sína, Hundrað og þrjú ráð – gagnlegar ráðleggingar úr Biblíunni til að lifa góðu lífi.

26.
Quigong
Ásbjörn Egillson, fyrrum kirkjuhaldari í Dómkirkjunni,
kynnir fyrir okkur kínversku undraleikfimina Quigong

Mars:

4.
Svartfugl
Már Jónsson, sagnfræðingur,
flytur okkur erindi sem hann kallar, Sköpunarsaga Svartfugls Gunnars Gunnarssonar.

12.
Afhelgun bókaþjóðar
Haraldur Hreinsson, lektor við Háskóla Íslands
flytur erindi sem hann kallar, Afhelgun bókaþjóðar, íslenskar bókmenntir og afhelgurnarferli nútímans.

18.
Ljúfir tónar
Áslaug Gunnarsdóttir, píanókennari,
leikur fyrir okkur og kynnir valin verk úr heimi tónlistarinnar. 

25.
Óvissuferð
Við höldum í ferðlag með vorinu. Áfangastaður og dagskrá verða nánar kynnt þegar nær dregur.