Nei, ekki stendur til að freista fólks í næstu messu en hins vegar verður rætt um freistingar og hvernig bregaðst megi við þeim.

Nei, ekki stendur til að freista fólks í næstu messu en hins vegar verður rætt um freistingar og hvernig bregaðst megi við þeim.

Í messunni n.k. sunnudag kl. 11 verður sr. Þórhildur Ólafs boðin velkomin til starfa. Sr. Örn Bárður Jónsson, prédikar og þjónar fyrir altari en sr. Þórhildur útdeilir sakramenti ásamt honum og Hönnu Johannessen og Ursulu Árnadóttur. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi og spjall eftir messu.