Loading...
Forsíða2024-09-13T12:51:04+00:00

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 20. október

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Stúlknakór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og með henni þjónar vaskur hópur úr barnastarfi kirkjunnar. Hressing og samfélag á torginu eftir stundina. Kl. 12.30-13.30 verður námskeið um Biblíuna, tilurðarsögu [...]

By |17. október 2024 13:13|

Hundrað og þrjú ráð úr Biblunni

Krossgötur mánudaginn 14. október kl. 13.00. Bók Pétrínu Mjallar Jóhannesdóttur hefur fengið prýðilegar viðtökur en þar deilir hún af þekkingu sinni á bókum Biblíunnar og sækir í þær 103 gagnleg ráð fyrir daglegt líf. Hún fjallar um bók sína á Krossgötum í [...]

By |11. október 2024 09:11|

Námskeið um Biblíuna

Námskeið um Biblíuna, sögu og samsetningu, verður í Neskirkju sunnudagana 13. og 20. október kl. 12.30.  Námskeiðið er í umsjón dr. Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, prests í Neskirkju. Þar verður farið yfir Biblíuna, samsetningu hennar og sögu. Námskeiðið hefst að lokinni [...]

By |11. október 2024 09:05|

Framundan

Engir viðburðir skráðir