Stækkum faðminn
Áföll hafa dunið yfir samfélag okkar. Þegar að kreppir þörfnumst við næðis, til að jafna okkur og átta. Kirkjan starfar í hverfinu og hún er fyrir mannlífið allt. Í kirkjunni er staður fyrir bænir, fyrir samræður, fundi, hlátur og grát. Hér er opið bréf okkar í Neskirkju til fólksins í hverfinu. […]