Skráning vegna ferminga 2017
Miðvikudaginn 1. júní hefst skráning vegna ferminga 2017. Hægt er að hringja í síma 511-1560 eða koma við í Neskirkju við Hagatorg á skrifstofutíma milli klukkan 10 og 15. Mögulegt er að taka frá fermingardag um leið og barn er skráð í fræðsluna. Fermt verður laugardaginn 8. apríl (fyrir pálmasunnudag) kl. 11.00 og 13.30, annann í páskum [...]