Foreldramorgnar
Miðvikudaginn 7. mars mun Herdís Stargaard koma í heimsókn á foreldramorgun og fjalla um slysavarnir barna. Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga milli kl. 10 og 12 í safnaðarsal í kjallara kirkjunnar.
Miðvikudaginn 7. mars mun Herdís Stargaard koma í heimsókn á foreldramorgun og fjalla um slysavarnir barna. Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga milli kl. 10 og 12 í safnaðarsal í kjallara kirkjunnar.
Í Opnu húsi miðvikudaginn 7. mars mun dr. Svanur Kristjánsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða efnið Trú og stjórnmál á Íslandi á tuttugustu öld. Opið hús er alla miðvikudaga og byrjar kl. 15 með kaffiveitingum á Torginu.
Umræðan um sameiningarmál kirkna er í fullum gangi. Hér er pistill, Hótel mamma, sem Örn Bárður ritaði á annál sinn. Svo er þar annar pistill sem ber yfirskriftina Grænn grunur. Þú finnur pistlana hér.
Rúmlega 280 manns sóttu messu í Neskirkju í morgun, 4. mars, á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar. […]
Fjölskyldumessa kl. 11 með þátttöku barnakórs, fermingarbarna og kirkjukórs. Fermingarbörn, munið að skyldumæting er í þessa messu kl. 11 í Neskirkju eða kl. 14 í Dómkirkjunni. […]
Föstudaginn 2. mars verður töfraður fram nýr suðrænn, saltfiskréttur í hádeginu á Torgi Neskirkju.Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, verður sérstakur gestur og spjallar við matargesti. […]
Í opnu húsi miðvikdaginn 27. febrúar kl. 15. mun Agnes Sigurðardóttir, prestur í Bolungavík og prófastur í Vestfjarðaprófastsdæmi ræðir um lífið í heimahögunum en hún er fædd og alin upp á Ísafirði. Kaffiveitingar kl. 15. Dagskráin hefst kl. 15.30. Allir velkomnir.
Þú mátt í sjálfu sér allt en ekki er allt . . . Prédikun sr. Arnar Bárðar, 25. febrúar, er komin á vefinn. Hana má lesa hér:
Lífið er saltfiskur. Föstudaginn 23. febrúar n.k. – og alla föstudaga til 30. mars – verður boðið upp á saltfiskmáltíð í hádeginu á Kaffitorgi Neskirkju í tilefni föstunnar. Fyrsta saltfiskdaginn, föstudaginn 23. febrúar, kom herra Karl Sigurbjörnsson í heimsókn og þann 2. mars, mun sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson vera með matargestum. […]
Nei, ekki stendur til að freista fólks í næstu messu en hins vegar verður rætt um freistingar og hvernig bregaðst megi við þeim. […]