Sigurbjörn á kyrrðardegi í Neskirkju
Hvað er kyrrðardagur? Viltu komast í hvarf í nokkra klukkutíma, íhuga hin dýpri rök, hvílast og hressast bæði líkamlega og andlega. Fyrsti kyrrðardagur Neskirkju í haust verður 29. september og þá mun dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, sjá um íhuganir og fjalla um bæn og bænalíf. […]