Sumar í Neskirkju – Ágúst 2008
Þann 5. ágúst nk. hefjast á ný sumarnámskeiðin okkar eftir sumarfrí. Námskeiðin eru viku í senn, frá mánudegi til föstudags, klukkan 13.00-17.00. Dagsetningarnar sem eru í boði í ágúst eru annars vegar 5-8 ágúst (fjögurra daga námskeið) og 11-15 ágúst. Myndir af námskeiðum júnímánaðar eru á myndasíðu barnstarfsins. […]