Þórunn Bjarnadóttir
Krossgötur mánudaginn 24. mars kl. 13.00. Sigrún Jónsdóttir meistaranemi í sagnfræði. Þórunn Bjarnadóttir var eiginkona Sveins Pálssonar læknis og náttúrufræðings. Hún var 15 barn móðir, húsfreyja, yfirsetukona og stundum staðgengill manns síns við læknisstörf. Þegar almennar bólusetningar við hinni skæðu bólusótt hófust á Íslandi tók hún þátt í því verkefni, fór á milli bæja til að [...]