Spámaðurinn Bob Dylan: Samtal, söngl og bananabrauð
Sunnudaginn 23. mars kl. 18.00 í Neskirkju. Ferill Bobs Dylan er undarlegt og ævintýralegt ferðalag, þar sem hvorki skortir innblástur, syndaföll eða siðaskipti. Ferðalög aðdáenda hans hafa ekki síður verið þyrnum stráð, og einkennst af glímu við að lesa skilaboð út torræðum kvæðunum og giska – oftast rangt – á hvað leiðtogi lífs þeirra myndi gera [...]