Aqua María, Gjörningaklúbburinn
Á boðunardegi Maríu, sunndudaginn 25. marrs kl. 17 mun Gjörningaklúbburinn flytja gjörninginn Aqua María á Torginu í Neskirkju, þeim til aðstoðar verður kvennakórinn Hrynjandi. Gjörningaklúbburinn lýsir kveikjunni að gjörningnum á eftirfarandi hátt: „Skyndilega varð allt bjart á vinnustofunni, hún fylltist af ljósi og það tók að hellirigna þannig að litfagur og [...]
Krossgötur
Krossgötur þriðjudaginn 20. mars kl. 13.00. Elín Elísabet, kennari: Jákvæð sálarfræði. Hvernig náum við fram því besta í fari okkar með réttu hugarfari?
Messa 18. mars
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur og gleði í sunnudagskólanum. Umsjón Ása Laufey, Katrín Helga, Heba og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Harpan
Krossgötur þriðjudaginn 13. mars kl. 13.00. Heimsókn í Hörpuna. Haldið verður í rútu frá Neskirkju og tekið á móti okkur í Hörpunni. Verð kr. 2000.
Messa 11. mars
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju syngja. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Söngur og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín, Heba og Ari. Samfélag og kaffisopi eftir messu á Torginu.
Krossgötur
Söngur, sögur, vísnagátur og rjúkandi bakkelsi með kaffinu - allt þetta verður í boði á krossgötum þriðjudaginn 6. mars kl. 13:00. Að þessu sinni verður ekki flutt erindi en maður er manns gaman! Í hádeginu er boðið upp á súpu og brauð á sanngjörnu verði!
„Leyfið börnunum að koma…“
Stór börn og lítil athugið: Hin árlega æskulýðsmessa verður á sunnudaginn, 4. mars kl. 11 í Neskirkju. Fermingabörn vorsins leiða messuna í samvinnu við séra Ásu Laufeyju, æskulýðsfulltrúa og Katrínu Helgu. Barnakórar syngja undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Stórir sem smáir, aldnir sem ungir og litlar og stórar fjölskyldur. Við hlökkum [...]
Ársæll Arnarson, sálfræðingur: Síðustu ár sálarinnar. Hvað varð um sálina í menningunni?
Krossgötur miðvikudaginn 27. febrúar kl. 13.00. Ársæll Arnarson, sálfræðingur: Síðustu ár sálarinnar. Hvað varð um sálina í menningunni? Kaffiveitingar. Í hádeginu er hægt að fá súpu og brauð á góðu verði.
Messa 25. febrúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum syngja. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Gleði og gaman í sunnudagaskólanum. Umsjón Ása Laufey, Katrín, Heba og Ari. Samfélaga og kaffisopi eftir messu á Torginu.
Krossgötur 20. febrúar
Kr0ssgötur miðvikudaginn 20. febrúar kl. 13.00. Jónína Ólafsdóttir, guðfræðingur: Lífshlaup, trúarafstaða og baráttumál Ólafíu Jóhannsdóttur og Aðalbjargar Sigurðardóttur, kvenréttindafrömuða. Kaffi og kruðerí. Í hádeginu er boðið upp á súpu á vægu verði.