Sýningar

//Sýningar
Sýningar 2017-12-11T13:49:28+00:00

Kristján Steingrímur Jónsson

Fyrsta sunnudag í aðventu opnar sýning Kristjáns Steingríms Jónssonar í Safnaðarheimili Neskirkju að lokinni messu sem hefst kl. 11. Á sýningunni verða málverk og teikningar sem unnin eru úr jarðefnum og jarðögnum frá Betlehem og Fæðingarkirkjunni.

Sýningin stendur frá 3. desember til 11. febrúar.