Sýningar

//Sýningar
Sýningar 2018-04-04T13:03:12+00:00

Kees Visser

Sjónlistaráð Neskirkju býður til opnunar myndlistarsýningarinnar Crux með verkum eftir hollenska listamanninn Kees Visser. Dagskráin hefst með messu kl. 11 þar sem fjallað verður um verkin og sýninguna. Sjálf opnunin verður svo að messu lokinni.

Sýningin stendur frá 18. febrúar til 29. apríl.