Sýningar

//Sýningar
Sýningar 2018-11-30T11:36:34+00:00

Gerður Helgadóttir

Sýning á verkum Gerðar Helgadóttur opnar formlega við messu sunnudaginn 2. desember kl. 11:00. Sýningin sem hefur að geyma teikningar eftir listakonuna, stendur til 3. mars.

Krístín Dagmar Jóhannesdóttir, forstöðumaður Gerðasafns, mun fjalla um Gerði og verk hennar á Skammdegisbirtu sem fram fer á Torginu í safnaðarheimili Neskirkju fimmtudaginn 7. febrúar 2019 kl. 18.