Messa og sunnudagaskóli á Biblíudaginn
24. febrúar er Biblíudagurinn í kirkjunni. Þann dag er að venju messa og sunnudagaskóli kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Umræðuefnið er meðal annars munurinn [...]
Umhverfismál og trú
Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 17 verður málþing á vegum Samráðsvettvangs trú- og lífsskoðunarfélaga með yfirskriftinni Umhverfismál og trú. Frummælendur á þinginu eru: Halldór Þorgeirsson, formaður Loftlagsráðs og fyrrverandi framkvæmdastjóri alþjóðasamvinnumála hjá skrifstofu Loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna, Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor [...]
Iðunn Steinsdóttir
Krossgötur þriðjudaginn 19. febrúar kl. 13.00. Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur, segir frá bók sinni um langafa sinn Hrólf Hrólfsson, bókelskan sveitar- ómaga og vinnumann á 19. öld. Kaffiveitingar og söngur.
Messa og sunnudagaskóli 17. febrúar
Þann 17. febrúar verður messa og sunnudagaskóli kl. 11 að venju. Við söfnumst saman í kirkjunni og eftir sameiginlegt upphaf skunda börnin í safnaðarheimilið þar sem Gunnar Thomas Guðnason, Ari Agnarsson og sr. Skúli S. Ólafsson halda uppi fjörinu. Í [...]
Framundan
- 11:00 Messa og barnastarf
26. febrúar 2019
- 19:30 Nedó, unglingastarf
27. febrúar 2019
- 17:00 Kyrrðarbænastund – kristin íhugun
3. mars 2019
- 11:00 Messa og barnastarf
5. mars 2019
- 19:30 Nedó, unglingastarf
6. mars 2019
- 17:00 Kyrrðarbænastund – kristin íhugun
10. mars 2019
- 11:00 Messa og barnastarf