Loading...
­
 • 12120197_886254298111058_2278708623535811065_o

Fjölskylduguðsþjónusta 4. desember

Fjölskylduguðsþjónusta í umsjá prests og starfsfólks barnastarfs. Sögur og söngur. Barnakórar Neskirkju koma fram. Stjórnandi Jóhanna Halldórsdóttir. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

Höfundur: |1. desember 2016 10:43|
 • suJnsh6

O Magnum Mysterium – Jólatónleikar í Neskirkju

Jólatónleikar Kórs Neskirkju verða sunnudaginn 4. desember kl. 17.00.Drengjakór Reykjavíkur verður sérstakur gestur á tónleikunum. Einsöngur er í höndum Hallveigar Rúnarsdóttur og orgelleikari er Björn Steinar Sólbergsson. Stjórnandi tónleikanna er Steingrímur Þórhallsson organisti og stjórnandi Kórs Neskirkju og Drengjakórs Reykjavíkur. Á tónleikunum flytur [...]

Höfundur: |1. desember 2016 08:55|
 • 640px-Neskirkja

Fimm sjónarmið

Fimm sjónarmið Í ljósi þess að breytingar á trúfélagsskráningu hafa áhrif fyrsta desember á ári hverju er rétt að vekja athygli á því hvað þjóðkirkjufólk í Nessókn fær fyrir aurana sína: Byrjum á því augljósasta, húsnæðinu. Nessókn stendur straum af [...]

Höfundur: |29. nóvember 2016 05:27|
 • Kristín Gunnlaugsdóttir listakona

Kristín Gunnlaugsdóttir

Krossgötur miðvikudaginn 30. nóvember kl. 13.30. Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistakona kynnir sýningu sína, Siðbót, sem opnuð var á Kirkjutorginu í byrjun aðventu. Hún hefur sérstaklega unnið verk fyrir sýninguna sem kallast á við 500 ára afmæli siðbótarinnar sem við fögnum á [...]

Höfundur: |29. nóvember 2016 08:36|

Framundan

Sunnudagur 4. desember

 • 11:00 Messa og sunnudagaskóli

Þriðjudagur 6. desember

 • 13:40 6-9 ára börn

 • 15:30 TTT – tíu til tólf ára

 • 19:30 Æskulýðsfélag Neskirkju, NEDÓ

Fimmtudagur 8. desember

 • 10:00 Foreldramorgnar

 • 17:30 Aðventuhátíð barnanna

Sunnudagur 11. desember

 • 11:00 Messa og sunnudagaskóli