Loading...
Forsíða 2017-04-26T12:23:05+00:00

Ölerindi og ölsálmar

Sunnudaginn 30. apríl kl. 20. Saga siðaskiptanna fléttast saman við sögu bjórsins. Sjálfur naut Lúther þess að dreypa á góði öli og þýskir bjórar eru enn bruggaðir samkvæmt reglugerð frá tíma siðaskiptanna. Stefán Pálsson sagnfræðingur fjallar um þessi mál og [...]

By | 28. apríl 2017 11:31|

Messa 30. apríl

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syngur. María Kristín Jónsdóttir spilar á orgelið. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

By | 27. apríl 2017 11:32|

Sögur úr Miðjarðarhafi og björgun flóttamanna

Krossgötur miðvikudaginn 26. apríl kl. 13.30 Þórir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins í Reykjavík sigldi með björgunarskipi um Miðjarðarhafið nú í vetur og kom að björgun fjölda flóttamanna. Hann segir okkur sögu þessa ferðalags og hvað það situr eftir nú þegar hálft [...]

By | 25. apríl 2017 08:40|

Hátíðartónleikar Kórs Neskirkju

Laugardaginn 6. maí, kl. 18:00 verður óratórían Júdas Makkabeus eftir G.F. Händel flutt í Neskirkju. Flytjendur eru Kór Neskirkju, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir alt, Gissur Páll Gissurarson tenór, Fjölnir Ólafsson bassi og Hátíðarbarokksveit Vesturbæjar. Stjórnandi er Steingrímur Þórhallsson. Miðasala á [...]

By | 24. apríl 2017 09:00|

Framundan

Sunnudagur 30. apríl

  • 11:00 Messa og barnastarf

Þriðjudagur 2. maí

  • 13:40 6 – 9 ára starf

  • 15:00 TTT (10 – 12 ára starf)

  • 19:30 Nedó, unglingastarf

Fimmtudagur 4. maí

  • 10:00 Foreldramorgnar

Sunnudagur 7. maí

  • 11:00 Messa og barnastarf

Þriðjudagur 9. maí

  • 13:40 6 – 9 ára starf