Krossgötur

//Krossgötur

Söngur, sögur, vísnagátur og rjúkandi bakkelsi með kaffinu – allt þetta verður í boði á krossgötum þriðjudaginn 6. mars kl. 13:00. Að þessu sinni verður ekki flutt erindi en maður er manns gaman! Í hádeginu er boðið upp á súpu og brauð á sanngjörnu verði!

By | 2018-03-05T13:53:03+00:00 5. mars 2018 01:53|