„Leyfið börnunum að koma…“

//„Leyfið börnunum að koma…“

Stór börn og lítil athugið: Hin árlega æskulýðsmessa verður á sunnudaginn, 4. mars kl. 11 í Neskirkju.
Fermingabörn vorsins leiða messuna í samvinnu við séra Ásu Laufeyju, æskulýðsfulltrúa og Katrínu Helgu.
Barnakórar syngja undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur.
Stórir sem smáir, aldnir sem ungir og litlar og stórar fjölskyldur.
Við hlökkum til að sjá ykkur !

By | 2018-03-02T18:01:39+00:00 2. mars 2018 05:59|