Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Gömlu meistararnir

Krossgötur þriðjudaginn 28. febrúar kl. 13.00. Við bregðum okkur í stutt ferðalag yfir í Listasafn Íslands þar sem Ísabella Lövenholdt fræðslufulltrúi tekur á móti okkur og leiðir okkur í gegnum sýningarsalina og gömlu meistararnir verða skoaðir. Við hittumst í Neskirkju og fáum okkur kaffi og kruerí áður en við leggjum [...]

By |27. febrúar 2023 11:14|

Messa og opnun sýningar

Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkja leiða safnaðarsöng. María Kristín Jónsdóttir situr við hljóðfærið. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í sunnudagskólanum. Umsjón Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Eftir messu verður sýning Arnars Ásgeirssonar Hreinsunaraðferðir / Cleaning methods opnuð á Torginu. Kaffisopi [...]

By |24. febrúar 2023 11:30|

Andi Vesturbæjarins

Hilmar Björnsson, arkitekt ræðir um hverfið okkar og umgjörð Neskirkju, sjálfan Vesturbæinn. Hverfið er með þeim fyrstu sem var skipulagt frá grunni og á síðustu áratugum hafa nýir hlutar bæst við það en Hilmar hefur sjálfur skipulagt og teiknað margar byggingar á þessu svæði. Kaffiveitingar. 

By |19. febrúar 2023 14:52|

Guðsþjónusta 19. febrúar

Guðsþjónusta og barnastarf á konudaginn kl. 11.00. Háskólakórinn syngur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Prestur er sr. Skúli Sigurður Ólafsson. Sunnudagaskólinn hefst inni í kirkju en fer svo í safnaðarheimilið þar sem boðið er upp á söng, sögur og leik undir stjórn Kristrúnar Guðmundsdóttur og félaga. Ari Agnarsson leikur undir. Hressing [...]

By |16. febrúar 2023 13:08|

Nýja sálmabókin

Krossgötur þriðjudaginn 14. febrúar kl. 13.00. Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar. Það voru mikil tíðindi þegar ný sálmabók kom í kirkjur landsins. Að baki henni liggur mikil vinna og afraksturinn er líka glæsilegur. Margrét segir frá helstu nýjungum í bókinni og kennir okkur nýja sálma. Kaffiveitingar.

By |13. febrúar 2023 11:07|

Messa og barnastarf á Biblíudaginn 12. febrúar

Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Eftir sameiginlegt upphaf fer sunnudagaskólinn í safnaðarheimilið þar sem Kristrún Guðmundsdóttir leiðir leiki, sögur og söng og Ari Agnarsson leikur undir. Samfélag og hressing á torginu [...]

By |8. febrúar 2023 10:35|

Slökun og íhugun

Krossgötur þriðjudaginn 7. febrúar kl. 13.00. Birgir Jóakimsson, jógakennari, stendur fyrir vikulegum samverum í Neskirkju þar sem hann leiðir strekkta samborgara í gegnum djúpslökun og núvitund. Hann ræðir þessi mál við leyfir okkur að finna á eigin skinni hversu gott það er að hvíla hugann og sálina. Samveran verður inn í [...]

By |5. febrúar 2023 10:03|

Messa og listamannaspjall

Messa og barnastaf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngu, sögur og gleði í barnastarfinu. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Að lokinni messu, verður listamannaspjall um sýninguna Skil | Skjól sem nú stendur yfir í safnaðarheimili Neskirkju. Áslaug [...]

By |3. febrúar 2023 16:26|

Listamannaspjall um sýninguna Skil I Skjól

Sunnudaginn 5. febrúar kl. 12, að lokinni messu, sem hefst kl. 11.00, verður haldið listamannaspjall um sýninguna Skil | Skjól sem nú stendur yfir í safnaðarheimili Neskirkju. Þá mun Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir listamaður segja frá verkum sínum á sýningunni, vinnuferli og efnistökum sýningarinnar ásamt Völu Pálsdóttur, sýningarstjóra sýningarinnar sem leiðir [...]

By |30. janúar 2023 14:52|

Verðum við ekki kristið samfélag?

Krossgötur þriðjudaginn 31. janúar kl. 13.00. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju. Þjóðfélagsbreytingar á Íslandi og á Norðurlöndum, nokkrar breytur og þýðing þeirra. Steinunn Arnþrúður hefur meðal annars tekið þátt í rannsóknum um málefni norrænu þjóðkirknanna. Kaffiveitingar.

By |30. janúar 2023 10:05|