Messa og barnastarf 27. september
Það er óhætt að segja að það verður mikið sungið í messu næsta sunnudags. Bæði Kór Neskirkju og Stúlknakór Neskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Auk þess syngur Jóhanna Halldórsdóttir söngkona einsöng. Stjórnandi og organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn tekur þátt í upphafi messu en fer síðan [...]