Saltfiskur á föstu/dögum
Saltfiskur í hádeginu í dag kl. 12., föstudag, eins og alla föstudag á föstu. Reiddur verður fram suðrænn saltfiskur sem Ólafía Björnsdóttir mátráður Neskirkju eldar. Fastan stendur í 7 vikur, er forn hefð þar sem fólk er hvatt til að íhuga líf Krists, þjáningu hans og dauða. Föstur eru þekktar innan flestra trúarbragða. Kristnir menn hafa [...]