Nýr liðsmaður í Neskirkju
Nýr liðsmaður kemur til starfa í Neskirkju sunnudagin 25. febrúar og mun þjóna í fjórar vikur. […]
Nýr liðsmaður kemur til starfa í Neskirkju sunnudagin 25. febrúar og mun þjóna í fjórar vikur. […]
Hvað viljum við með kirkjulífi okkar? Ætlum við að vera bara í hefðinni eða að lifa aðeins í framtíð? Getur verið að núið verði aðeins gott sem flétta fortíðar og framtíðar? Prédikun Sigurðar Árna frá 18. febrúar er undir smellunni.
Rödd þín og okkar allra hefur vægi. Þorum að hafa skoðanir á eyðileggjandi öflum sem skaða mannlífið, gengisfella mennskuna og gera manneskjuna - einkum konur - að söluvöru.Sjá frétt á Mbl.is.
Neskirkuprestar undirbúa, í samvinnu við Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og Biskupsstofu, fund í Neskirkju, sem líklega verður haldinn í vikunni þegar títtnefnd Klámráðstefna mun standa yfir. Meira hér.
Biskup Íslands og Prestafélagið hafa sent frá sér þessa yfirlýsingu: […]
Eru trú og list systur, flétta, eitthvað allt annað eða óskyld efni? Í opnu húsi Neskirkju, miðvikudaginn 21. febrúar, verður efnið skoðað. Pétur Pétursson, guðfræðiprófessor, mun ræða um kristin stef í íslenskri tuttugustu aldar myndlist. […]
Við göngum inn í föstu. Jesúförin til Jerúsalem var engin glansferð og endirinn ófyrirséður. Í prédikun verður hugað að tímavíddum og föstustefjum. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar ásamt sr. Halldóri Reynissyni fyrir altari. […]
Hvernig eru karlarnir og hvernig ættu þeir að vera? Skiptir máli að Jesús var karl en ekki kona? Karlmennska og trú verða rædd í opnu húsi Neskirkju, miðvikudaginn, 14. febrúar. Kaffiveitingar á Torginu kl. 15. […]
Biblíudagurinn. Hvað telst vera Guðs orð? Er það Biblían? Eða eitthvað annað? Bókstafur eða andi?Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi efir messu.
Miðvikudaginn 7. febrúar mun starfsmaður frá Borgarbókasafninu koma í heimsókn á Foreldramorgun og fjalla um efnið Málþroski og örvun barna með lestri. Foreldramorgnar er alla miðvikudaga milli kl. 10 og 12. Sjá dagskrá hér!