Saltfiskmáltíð með Ingibjörgu formanni
Ekki missa af síðasta tækifærinu til að snæða suðrænan saltfisk á föstunni á Kaffitorgi Neskirkju, föstudaginn 14. mars kl. 12-13. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður sóknarnefndar ávarpar matargesti. Enda þótt Ingibjörg sé ekki formaður að hætti Þuríðar formanns er hún samt formaður á skipi með stórri áhöfn, nefnilega kirkjuskipi, sem hefur innanborðs megin hluta íbúa Vesturbæjar. [...]