Fréttir

Sýning Hörpu Árnadóttur

Á annan í hvítasunnu, 9. júní kl. 18 opnar Harpa Árnadóttir sýningu sína, ,,Nú það er og aldrei meir/Now it is and never more" á Torginu í Neskirkju. Við byrjum í kirkjuskipinu með helgistund og förum að því loknu á Torgið þar sem gestir virða fyrir sér verkin og listakonan svarar spurningum.

By |2025-06-04T10:25:48+00:004. júní 2025 10:25|

Messa á hvítasunnudag

Hátíðarmessa á hvítasunnudag kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, kaffiveitingar á Torginu að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.

By |2025-06-04T10:22:52+00:004. júní 2025 10:22|

Messa 1. júní

Messa kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista. Kaffiveitingar á Torginu að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson

By |2025-05-29T12:12:12+00:0029. maí 2025 12:12|

Messa sunnudaginn 25. maí

Messa kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Kaffi og spjall á Torginu að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson

By |2025-05-20T14:23:13+00:0020. maí 2025 14:23|

Aðalsafnaðarfundur Nessóknar

Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn sunnudaginn 25. maí  kl. 9.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg dagskrá aðalsafnaðarfundar. Sóknarnefnd Neskirkju.

By |2025-05-19T12:29:41+00:0019. maí 2025 12:28|

Vorhátíð barnastarfsins

Þann 18. maí fer hin árlega vorhátíð barnastarfsins fram. Hún hefst með fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 sem leiðtogar í barnastarfinu ásamt sr. Steinunni Arnrþrúði Björnsdóttur leiða. Steingrímur Þórhallsson organisti er við hljóðfærið. Stúlknakór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms og Tinnu Sigurðardóttur. Að lokinni fjölskylduguðsþjónustu förum við út í garð. Þar verður hoppukastali, andlitsmálning, grill og gleði.

By |2025-05-13T09:20:59+00:0013. maí 2025 09:20|

Messa 12. apríl

Messa og barnastarf kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Barnastarfið er á sínum stað með söng og sögum. Að messu lokinni er samtal á Torginu um sýningu Þórdísar Jóhannesdóttur, Gerð þar sem listamaðurinn ræðir verkin við sr. Skúla S. Ólafsson, sem þjónar í messunni. Kaffiveitingar.

By |2025-05-07T10:46:48+00:007. maí 2025 10:46|

Samtal um sýninguna GERÐ

Sunnudaginn 11. maí í kjölfar messunnar, kl. 12.00, ræðum við sýningu Þórdísar Jóhannesdóttur, Gerð. Listamaðurinn fjallar um verkin og sr. Skúli S. Ólafsson leiðir samtalið. Hér má lesa lýsingu Aldísar Arnardóttur á sýningunni: Gerð Allt á sér stað innan kerfis og í samhengi við eitthvað annað. Í gegnum trúarbragðasöguna hafa mælieiningar byggst á því að gera [...]

By |2025-05-06T11:42:57+00:006. maí 2025 11:41|

Messa 4. maí

Messa og barnastarf kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson, fyrrum Neskirkjuprestur, messar kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur sem er við hljóðfærið. Barnastarfið er á sínum stað með sögum og söng. Kaffiveitingar á Torginu að messu lokinni.

By |2025-04-30T10:12:21+00:0030. apríl 2025 10:11|

Sigurð Breiðfjörð

Krossgötur mánudaginn 28. apríl kl. 13.00. Nýverið kom út bók eftir Óttar Guðmundsson lækni um Sigurð Breiðfjörð rímnaskáld og samskipti hans við helstu samtímamenn sína þar á meðal Jónas Hallgrímsson og aðra Fjölnismenn. Óttar og eiginkona hans Jóhanna Þórhallsdóttir, söngkona koma á Krossgötur og flytja þar dagskrá um ævi og harmsögu Sigurðar. Óttar segir frá [...]

By |2025-04-22T16:39:27+00:0022. apríl 2025 16:39|