Saltfiskur og borðræða föstudaginn 27. febrúar
Fastan er tími íhugunar. Val á hráefni í föstumat hefur ekki aðeins stjórnast af þörfum líkamans heldur líka hins innri manns. Í þeim anda verður saltfiskur framreiddur í Neskirkju á föstudaginn kemur. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir mun ræða um sáttaferli í fyrstu borðræðunni. Máltíð hefst um kl. 12. […]