BreytEndur í heimsókn í NeDó.
Changemakers eða BreytEndur, eru ungliðahreyfing innan Hjálparstarfs Kirkjunnar sem hefur það að markmiði að vera rödd ungs fólks fyrir réttlátari heim. Fulltrúar þeirra komu á NeDó fund s.l. fimmtudag (26. mars) og töluðu við krakkana um leiðir til að breyta heiminum. NeDó leiðtogarnir hafa lengi rætt sín á milli að vilja hafa hjálpar- og hugsjónastarf [...]