Sálumessa Fauré og mótettur í Neskirkju
Miðvikudaginn 21. apríl (síðasta vetradag) kl. 20.00. flytur Kór Neskirkju Requiem eftir Gabriel Fauré. Á tónleikunum verða einnig fluttar nokkrar mótettur m.a. eftir Önnu S. Þorvaldsdóttur og Charles Villiers Stanford. Flytjendur á tónleikunum eru auk Kór Neskirkju, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Jón Svavar Jósefsson barítón og á orgel leikur Björn Steinar Sólbergsson. Stjórnandi er Steingrímur Þórhallsson. Miðar seldir við inngang [...]