Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkja leiða safnaðarsöng. María Kristín Jónsdóttir situr við hljóðfærið. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í sunnudagskólanum. Umsjón Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Eftir messu verður sýning Arnars Ásgeirssonar Hreinsunaraðferðir / Cleaning methods opnuð á Torginu. Kaffisopi og samfélag.