Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Háskólakórnum syngja. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Söngur, sögur, gleði og gaman í sunnudagskólanum. Umsjón Hilda Sigurðardóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Eftir guðsþjónustu verða lok sýningar Hallgríms Helgasonar, Það þarf að kenna fólki að deyja. Fjallað verður um verkin í predikun og listamaðurinn flytur ávarp að messu lokinni.