Krossgötur þriðjudaginn 23. október kl. 13.00 Dr. Sigurveig H. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, dósent í félagsráðgjöf, Háskóla Íslands fjallar um að eldast á Íslandi, áhrif langlífis á einstaklinga, fjölskyldur og samfélag. Í hádeginu, eða kl. 12.10, verður boðið upp á bænastundir og íhugun í kirkjuskipinu. Einnig má í hádeginu má kaupa máltíð á hagstæðu verði.