Krossgötur miðviudaginn 15. marsk kl. 13.30. Mörður Árnason, íslenskufræðingur kemur í heimsókn. Eitt merkasta bókmenntaframlag í seinni tíð er útgáfa Marðar á Passíusálmunum frá því 2015. Mikil vinna var lögð í útskýringar og aðgengilegan texta. Mörður segir frá kynnum sínum af Hallgrími og fjallar um verkið. Kaffiveitingar.