Krossgötur miðvikudaginn 1. febrúar kl. 13.30. Stefán Pálsson, sagnfræðingur er afar skemmtilegur alþýðufræðari. Að þessu sinni ræðir hann framlag Danans Rasmusar Christian Rask til íslenskrar málfræði, en hrakspár Rasks um framtíð íslenskunnar rættust blessunarlega ekki. Kaffiveitingar.