ragnheidur_harpa_vefur_1350x550px_nytt_threnningMiðvikudaginn 11. nóvember kl. 13:30 eru Krossgötur í Neskirkju. Að þessu sinni ræðir sr. Skúli S. Ólafsson um Brynjólf biskup Sveinsson og Ragnheiði dóttur hans en samskiptin á milli þeirra feðgina voru, sem kunnugt er stormasöm. Um það fjallar m.a. ópera Gunnars Þórðarsonar og skáldsaga Guðmundar Kamban, Skálholt. Allt þetta verður til umfjöllunar á Krossgötum. Að vanda verður boðið upp á kaffi og meðlæti.