Prédikun sunnudagsins 26. júlí fjallaði um leitina að lífi í geiminum og þær spurningar sem hún vekur um ábyrgð okkar í garð lífríki jarðar. ,,Kristin trú og kennsla Jesú krefur okkur um að líta á heildarmyndina um stöðu mannkyns og boðar að þegar öllu er á botninn hvolft þá erum við á sama báti. Geimferðaráætlanir hafa kennt okkur mikið um alheiminn en mikilvægast er það tækifæri til að horfast í augu við heildarmyndina og þann vanda sem blasir við okkar.“ Prédikun Sigurvins Lárusar Jónssonar má lesa á vefslóðinni tru.is.