Miðvikudaginn 22. október kl. 13,30 mun Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur tala um söguhetjur bókar sinnar Sæmdar. Þær eru Björn M. Olsen og Benedikt Gröndal. Guðmundur Andir rædir bókarstuld í lærða skólanum, siðferðilega ábyrgð, réttlæti og sorg. Sæmd er sjöunda skáldsaga Guðmundar Andra, margslungið verk. Allir velkomnir og til umræðu. Samveran verður í safnaðarheimili Neskirkju.