Ljósmyndir Þorsteins Jósepssonar er nú sýndar í Þjóðminjasafni. Þorsteinn var kunnur rithöfundur og blaðamaður og ferðaðist víða og var frægur fyrir myndir sínar. Steinar Örn Atlason setti upp þessa sýningu Þjóðminjasafns og skrifaði merkar greinar um ljósmyndir Þorsteins. Steinar, sem er einnig í Sjónlistaráði Neskirkju, tekur á móti okkur í Þjóðminjasafni, segir frá Þorsteini, skýrir sýninguna og túlkar. Athugið að koma beint í andyri safnsins kl. 13.30.