Smelltu hér  til að hlusta á ræðuna og lesa punktana.

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Örnólfur Kristjánsson, sellóleikari flytur tónlist. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Messuþjónar aðstoða. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Félagar úr frímúrarastúkunni Glitni koma í messuheimsókn ásamt mökum og fjölskyldum. Samfélag og léttar veitingar á Torginu eftir messu.