Krossgötur miðvikudaginn 6. nóvember kl. 13.30. Lárus Ýmir Óskarsson er kvikmyndagerðarmaður og aktívisti. Hann ræðir um kvikmyndagerð og tjáningu með kvikum mynd-um. Hann tók þátt í Mauraþúfunni sem vann að þjóðfundinum sem setti fram hugmyndir um betra og réttlátara samfélag. Að læra af náttúrunni og yfirfæra það á mannlífið. Þátttaka í þjóðfélagsumræðunni. Hvernig eru ákvarðanir teknar? Hvernig er hægt að breyt hefðum og verkferlum varðandi ákvarðanatökur sem varða almenning? Kaffiveitingar á Torginu.