„Er þetta satt pabbi?“ Ef maður klúðrar einhverju rætast þá ekki óskirnar? Ef maður lítur óvart aftur eða gleymir að signa yfir leiðið er þá ferðin til einskis eða jafnvel ills? Textar 5. sunnudags eftir þrenningarhátíð varða ferð – lífsferð. Í hugleiðingu dagsins var rætt um ferðalag og óskir lífisins, göngu á Helgafell í samnefndri sveit og óskirnar sem beðnar voru. Íhugun Sigurðar Árna má nálgast á tru.is og sigurdurarni.is.