Hvar fiskum við? Hvað verður okkur til góðs og eflingar. Við ruglum stundum, víxlum miðum, grípum hið ómerkilega og sjáum ekki dýrmætin. Kierkegaard er ekki einn um að minna okkur á víxlmerkingar. Hvernig getum við best lifað? Prédikun Sigurðar Árna 2. júní er að baki þessum smellum, annars vegar tru.is og einnig að baki sigurdurarni.is