Í Opnu húsi miðvikudaginn 13. febrúar mun dr. Sigmundur Guðbjarnason, fyrrum prófessor í efnafræði og fv. Háskólarektor ræðir lífsferil sinn; segir frá námsárum í München, rannsóknarstörfum í Bandaríkjunum, uppbyggingu kennslu við H.Í., árunum í rektorsembætti og rannsóknum á heilsujurtum. Kaffiveitingar í upphafi á Torginu.