Þegar forstjórinn var hnepptur í varðhald gaf hann út yfirlýsingu um að Auðlindaráðið hegðaði sér reiður guð. Í yfirlýsingu forstjórans var vitnað í Matthesuarguðspjall: „Takið af honum talentuna og fáið þeim sem hefur tíu talenturnar…Rekið þennan ónýta þjón út í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.“ Þetta er úr prédikun í sunnudagsmessunni 27. janúar. Prédikunina má nálgast á tveimur stöðum á trú.is eða á sigurdurarni.is