Einelti er alvarlegt og aðkallandi vandamál meðal íslenskra ungmenna en einelti meðal barna og unglinga er afleiðing af þeirri valda- og ofbeldismenningu sem við búum við í samfélagi fullorðinna. Einelti er ekki síður stórt vandamál á vinnustöðum og í félagasamtökum fullorðinna og þar er vandinn mikið til falinn. Prédikun Sigurvins L. Jónssonar sunnudaginn 4. nóvember er að baki þessari smellu.