Kom heilagur andi fyrst til Íslands á tuttugustu öld? Eða getur verið að Andinn hafi verið nærri þegar fyrsta Íslandshraunið rann og verið nærri æ síðan? Sól hvers skín þér á hvítasunnu? Hugleiðing Sigurðar Árna í kvöldmessunni á 2. hvítasunnudag er að baki smellunni.