Opið hús kl. 15 miðvikudaginn 28. september. Efnahagsmál ber jafnan hátt íumræðum um þjóðmál á Íslandi. Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og kennari við HR, ræðir um hvaða lærdóma er hægt að draga af hruni og úrvinnslu þess. Eins veltir hann fyrir sér gildum í íslensku þjóðlífi og frávik sem varða hrunið. Kaffiveitingar á Torginu í upphafi. Sjá haust dagskrá í Opnu húsi.