Kristnin hefur lagt áherslu á manngildið, en það gera múslimar líka. Friðarsókn og virðing fyrir lífinu er í grunni allra trúarbragða heimsins. Kristnir vilja ekki hryðjuverk og ofbeldi, en það vilja múslimarnir ekki heldur. 11. september 2011 voru tíu ár liðin frá voðaverkum í Bandaríkjum Norður Ameríku og í hugvekju í messu ræddi Sigurður Árni um kristni, Islam, samskipti fólks af ólíkri trú og lífsskoðunum. Hugvekjuna má lesa og hlusta á að baki smellunni.