Marx, Nietsche og Freud kenna okkur tortryggni og Ricoeur endurheimt. Jesús kennir okkur að tortryggja vitleysur en að sjá veröldina með ástaraugum Guðs. Hvernig horfir þú á fólk – er það með mínus eða í plús? Prédikun Sigurðar Árna 4. september er að baki þessari smellu.