Hungursneyð í Afríku er orðinn einskonar fasti í okkar menningu. Í áratugi hafa svöngu börnin í Afríku komið upp þegar börn vilja ekki klára matinn sinn og fréttamyndir af vannærðum börnum eru að okkur finnst daglegt brauð í fréttaflutningi sjónvarpsstöðva. En ábyrgð okkar við skírnarfontinn nær út fyrir fjölskyldu okkar og ástvinahóp. Prédikun Sigurvins Jónssonar sunnudaginn 7. ágúst er að baki þessari smellu.