Messa kl. 21.00. Heilög kvöldmáltíð með sérbökuðu Biblíubrauði. Börn úr Melaskóla lesa úr píslarsögunni. Við lok messunnar verður altarið afskrýtt og á það lagðar 5 rósir sem tákn um sármerki Krists. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Sjá nánari dagskrá yfir kyrruviku og um páska.

Vaktu með Kristi. Vaka með unglingum af höfuðborgarsvæðinu hefst í messunni og stendur til morguns. Sjá nánar!